Næla...
Hæ hæ...
Það styttist í að Fjóla fína komi í heimsókn til okkar :) Bara vika þangað til og það styttist í að ég og Viktor komum heim, bara 13 dagar þangað til ;)
Það er annars allt mjög gott að frétta af okkur. Það heldur áfram að snjóa einsog ég veit ekki hvað... ég og Viktor erum veðurteppt hérna heima. Gerði góða tilraun um daginn og labbaði með hann útí búð, það tekur mig vanalega 5 mínútur að labba, en núna tók það mig 15 mín. Ég þurfti að draga vagninn alla leiðina og var búin eftir það. Á mánudaginn þá þurfti Veigar að taka Taxa á æfingu, því hann kom ekki bílnum úr stæðinu. Við þurftum að moka hann út seinna um daginn og það voru hátt uppí 10 manns að reyna að moka bílana sína út og meira að segja inní stæðin :)
Seinustu helgi þá fórum í til Skien með Stabæk. Gistum á hóteli og heppnaðist ferðin mjög vel. Viktor var ekkert smá góður alla ferðina og heillaði alla uppúr skónum, enda eini litli prinsinn á svæðinu. Það var allt morandi í litlum prinsessum. Sú yngsta var bara 4 vikna og svo var ein sem var 4 dögum yngri en hann. En Viktor var bestastur ;)
Mér til mikillar gleði þá var bað inná herberginu okkar og ég nýtti það vel... fór tvisar í bað og tók Viktor með mér í eitt skiptið. Hann var alveg að fíla sig, honum fannst voða gott að fara í bað með mömmu sinni (",)
Ég og Veigar vorum að byrja að horfa á Prison Breake... þetta eru ekkert smá góðir þættir. Við tókum maraþon á þá í gær og eigum bara 6 þætti eftir og þetta eru bara of spennandi þættir!!!
Ég var víst næld af Guðrúnu... endalaust af þessum bloggpainum í gangi :)
4 störf sem ég hef unnið:
* Sælgætis & Videohöllin *
* Húsasmiðjan *
* Oasis *
* Leiksólinn Lundaból *
4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
* My best friend wedding *
* Dumb and Dumber *
* Pretty Woman *
* Notting Hill *
4 staðir sem ég hef búið á:
* Garðabær (Brekkubyggð) *
* Drammen*
* Garðabær (Lyngmóar) *
* Oslo *
4 sjónvarpsþættir sem ég elska að horfa á:
* Prison Breake *
* Lost *
* C.S.I *
* Friends *
4 uppáhalds geisladiskar:
* Garðar Thor Cortes *
* Norah Jones *
* Best of Queen *
* Josh Groban *
4 staðir sem ég hef verið í fríi á:
* Algarve *
* LA *
* Florida *
* Majorka *
4 vefsíður sem ég skoða daglega:
* Heimasíðu Viktors *
* mbl.is *
* bloggið mitt *
* fotbolti.net (er upphafssíðan ;) ) *
4x besti maturinn:
* KFC *
* Kjúklingur í balsmatikk og ferskt salat *
* Brúnar kjötbollur í brúnni sósu *
* Fiskur *
4 staðir sem ég vildi vera á núna:
* Á heitari stað með Veigari og Viktori *
* Verslunarferð í Minneapolis *
* Skoðunarferð í New York *
* Tokyo *
4 bloggarar sem ég næli:
* Silja ( þótt hún megi ekkert vera að þessu) *
* Ingibjörg (lærdómurinn kemur fyrst) *
* Hrafnhildur *
* Ellen *
Finito :)
Íris er Over&Out...
Það styttist í að Fjóla fína komi í heimsókn til okkar :) Bara vika þangað til og það styttist í að ég og Viktor komum heim, bara 13 dagar þangað til ;)
Það er annars allt mjög gott að frétta af okkur. Það heldur áfram að snjóa einsog ég veit ekki hvað... ég og Viktor erum veðurteppt hérna heima. Gerði góða tilraun um daginn og labbaði með hann útí búð, það tekur mig vanalega 5 mínútur að labba, en núna tók það mig 15 mín. Ég þurfti að draga vagninn alla leiðina og var búin eftir það. Á mánudaginn þá þurfti Veigar að taka Taxa á æfingu, því hann kom ekki bílnum úr stæðinu. Við þurftum að moka hann út seinna um daginn og það voru hátt uppí 10 manns að reyna að moka bílana sína út og meira að segja inní stæðin :)
Seinustu helgi þá fórum í til Skien með Stabæk. Gistum á hóteli og heppnaðist ferðin mjög vel. Viktor var ekkert smá góður alla ferðina og heillaði alla uppúr skónum, enda eini litli prinsinn á svæðinu. Það var allt morandi í litlum prinsessum. Sú yngsta var bara 4 vikna og svo var ein sem var 4 dögum yngri en hann. En Viktor var bestastur ;)
Mér til mikillar gleði þá var bað inná herberginu okkar og ég nýtti það vel... fór tvisar í bað og tók Viktor með mér í eitt skiptið. Hann var alveg að fíla sig, honum fannst voða gott að fara í bað með mömmu sinni (",)
Ég og Veigar vorum að byrja að horfa á Prison Breake... þetta eru ekkert smá góðir þættir. Við tókum maraþon á þá í gær og eigum bara 6 þætti eftir og þetta eru bara of spennandi þættir!!!
Ég var víst næld af Guðrúnu... endalaust af þessum bloggpainum í gangi :)
4 störf sem ég hef unnið:
* Sælgætis & Videohöllin *
* Húsasmiðjan *
* Oasis *
* Leiksólinn Lundaból *
4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
* My best friend wedding *
* Dumb and Dumber *
* Pretty Woman *
* Notting Hill *
4 staðir sem ég hef búið á:
* Garðabær (Brekkubyggð) *
* Drammen*
* Garðabær (Lyngmóar) *
* Oslo *
4 sjónvarpsþættir sem ég elska að horfa á:
* Prison Breake *
* Lost *
* C.S.I *
* Friends *
4 uppáhalds geisladiskar:
* Garðar Thor Cortes *
* Norah Jones *
* Best of Queen *
* Josh Groban *
4 staðir sem ég hef verið í fríi á:
* Algarve *
* LA *
* Florida *
* Majorka *
4 vefsíður sem ég skoða daglega:
* Heimasíðu Viktors *
* mbl.is *
* bloggið mitt *
* fotbolti.net (er upphafssíðan ;) ) *
4x besti maturinn:
* KFC *
* Kjúklingur í balsmatikk og ferskt salat *
* Brúnar kjötbollur í brúnni sósu *
* Fiskur *
4 staðir sem ég vildi vera á núna:
* Á heitari stað með Veigari og Viktori *
* Verslunarferð í Minneapolis *
* Skoðunarferð í New York *
* Tokyo *
4 bloggarar sem ég næli:
* Silja ( þótt hún megi ekkert vera að þessu) *
* Ingibjörg (lærdómurinn kemur fyrst) *
* Hrafnhildur *
* Ellen *
Finito :)
Íris er Over&Out...
6 Comments:
At 7:06 e.h., Nafnlaus said…
Sorry Hrabba ;)
Já gerðu þetta bara á skottusíðunni :)
At 7:06 e.h., Nafnlaus said…
Sorry Hrabba ;)
Já gerðu þetta bara á skottusíðunni :)
At 2:39 e.h., Heiða said…
prison break eru BARA geðveikir þættir. Ég kláraði það sem er komið í þeim í desember og næsti þáttur kemur ekki fyrr en í mars!!! hvað er það!! Kanarnir gera þetta alltaf, óþolandi.. En hlakka rosalega til að sjá ykkur, bara 13 dagar :D
At 3:16 e.h., Nafnlaus said…
ohhh er það, ég er með 13 þætti inná tölvunni, eru það semsagt ekki allir þættirnir?
Þetta er sama með Lost, bögg að hætta að sýna þá í miðri seríu!!!
En já bara 13 dagar þangað til við komum heim :) Gaman gaman...
At 4:39 e.h., Heiða said…
Nei það eru nefnilega ekki allir þættirnir.. og 13. endaði náttúrulega þvílíkt spennandi :)
At 8:16 e.h., Nafnlaus said…
ooohhh... ég er nefnilega að fara að klára seinustu 3 í kvöld!!!
Skrifa ummæli
<< Home