Guðrún Íris

Hæ hæ... Ég heiti Guðrún Íris Pálsdóttir og er fædd 11.ágúst 1980. Ég kem frá Garðabæ en hef búið í Oslo seinustu 3 árin og mun ég líklega búa hérna næstu 3 árin líka :) Ég bý með kærastanum mínum honum Veigari og litla stráknum okkar honum Viktori Páli.

föstudagur, janúar 13, 2006

Skápavandamál...

Það eru gamlir skápar heima hjá mér... sem lykta ekki alltof vel og alveg sama hvað ég þríf þá oft með sápu og allskonar hreingerningarefnum þá er bara alltaf vond lykt!!! Eruð þið með einhver ráð til að losna við skápalykt þannig að ég þurfi ekki að þvo fötin áður en ég nota þau??? Ég er frekar pirruð á þessu því lyktin fer svo í hausinn á mér :(

Endilega commentið ef þið hafið einhver góð ráð!!!

Kv,
Íris

3 Comments:

  • At 6:21 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ég veit hvað þú átt að gera, þú skalt láta skál, eða svona litla undirskál, vera í fataskápnum með smá hreinu ediki, liggja yfir nótt, Þetta gerði ég til þess að losna við vonda lykt úr bílnum mínum, og ég man þegar ég var lítil létu mamma og pabbi skal liggja inní stofu eftir að þau höfðu boðið einhverju fólki heim sem að reykti, en ég þori ekki að lofa neinu, en það sakar ekki að prófa þetta.....
    Ellen Ráðkona :)

     
  • At 7:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Okey cool... ég ætla að prófa þetta, ég er tilbúin í að reyna allt saman bara til að losna við þessa lykt :)

     
  • At 11:40 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Láttu mig vita þegar að þú ert búin að prófa þetta og segðu mér svo hvernig þetta heppnaðist allt saman......

    Bkv, Ellen Ráðkona

     

Skrifa ummæli

<< Home