Föstudagurinn 3. febrúar...
Alveg kominn tími fyrir smá blogg, enda alveg nóg um að segja!!!
29. janúar kom Massi félagi í heimsókn til okkar. Þetta var í fyrsta skiptið sem hann kemur til okkar... vonandi ekki það seinasta. Næst verður hann að koma með alla fjölskylduna sína með sér ;) Hann var hjá okkur í 4 daga og það er óhætt að segja að þessir fjórir dagar hafi verið mjög rólegir. Massi og Veigar fóru út að djamma á laugardagskvöldinu og greyið Massi þurfti að næla sér í hálsbolgu og hita :( En honum fannst mjög fínt að slappa bara af. Við keyrðum á mánudeginum í mallið og síðan fórum við þar sem Veigar æfir og keppir og enduðum síðan í Holmenkollen. Ennn annars mjög gaman að fá hann til okkar. Alltaf gaman að taka á móti gestum :)
31. janúar átti pabbi afmæli, það komu víst fullt af gestum í afmæliskaffi til hans, meira að segja við hérna Noregi mættum svona hálf partinn líka. Vorum í beinu sambandi í gegnum webcameruna. Allir voða spenntir að sjá Viktor Pál í gegnum webið. Sérstaklega langömmurnar :)
Í gær var ég síðan að tala við hana Fjólu mína... og hún sagði mér frábærar fréttir :) Pían er að koma í heimsókn til okkar 16 febrúar :) Verður hjá okkur í 6 daga og núna er ég byrjuð að skippuleggja dagskrá fyrir okkur skvísurnar. Núna er sko gott að eiga mjólkurvél ;) Það verður mjólkað sig, knúsað síðan Viktor og skellt sér í bæinn (",)
Og svooo er ég búin að panta far heim til Ísland 22 febrúar :) Ég ætla að vera samferða Fjólu heim og vera heima alveg til 12 mars :) Ég ákvað að skella mér heim með Viktor á meðan Veigar fer í æfingarferð til La Manga. Gerði þetta aðalega fyrir ömmurnar og afana ;) Þeim finnst svo erfitt að vera svona lengu í burtu frá litla gullmolanum sínum.
Á morgun erum við að fara til Skien... Stabæk liðið er að fara og konur og börn mega koma með :) Það tekur ca. 3 tíma að keyra þangað og síðan verður borðað saman á einhverjum veitingarstað og gist á hóteli í eina nótt. Við þurfum að leggja af stað klukkan átta í fyrramálið *geisp* segi ég nú bara. Það þýðir að við þurfum að vakna klukkan hálf sjö.
Og svo má ég ekki gleyma VIKTOR PÁLL var tveggja mánaða í gær :)
Mér finnst alveg ótrúlegt hvað tíminn er búinn að vera fljótur að líða.
Það er annars allt gott að frétta af litla snillingnum. Hann er alltaf jafn vær og góður. Sefur mest allan daginn og nóttina og inná milli brosir hann bara útí eitt :)
Það sem ég segi... alveg fullt að gerast hér á bæ :)
Við heyrumst seinna ;)
- ÍRis-
29. janúar kom Massi félagi í heimsókn til okkar. Þetta var í fyrsta skiptið sem hann kemur til okkar... vonandi ekki það seinasta. Næst verður hann að koma með alla fjölskylduna sína með sér ;) Hann var hjá okkur í 4 daga og það er óhætt að segja að þessir fjórir dagar hafi verið mjög rólegir. Massi og Veigar fóru út að djamma á laugardagskvöldinu og greyið Massi þurfti að næla sér í hálsbolgu og hita :( En honum fannst mjög fínt að slappa bara af. Við keyrðum á mánudeginum í mallið og síðan fórum við þar sem Veigar æfir og keppir og enduðum síðan í Holmenkollen. Ennn annars mjög gaman að fá hann til okkar. Alltaf gaman að taka á móti gestum :)
31. janúar átti pabbi afmæli, það komu víst fullt af gestum í afmæliskaffi til hans, meira að segja við hérna Noregi mættum svona hálf partinn líka. Vorum í beinu sambandi í gegnum webcameruna. Allir voða spenntir að sjá Viktor Pál í gegnum webið. Sérstaklega langömmurnar :)
Í gær var ég síðan að tala við hana Fjólu mína... og hún sagði mér frábærar fréttir :) Pían er að koma í heimsókn til okkar 16 febrúar :) Verður hjá okkur í 6 daga og núna er ég byrjuð að skippuleggja dagskrá fyrir okkur skvísurnar. Núna er sko gott að eiga mjólkurvél ;) Það verður mjólkað sig, knúsað síðan Viktor og skellt sér í bæinn (",)
Og svooo er ég búin að panta far heim til Ísland 22 febrúar :) Ég ætla að vera samferða Fjólu heim og vera heima alveg til 12 mars :) Ég ákvað að skella mér heim með Viktor á meðan Veigar fer í æfingarferð til La Manga. Gerði þetta aðalega fyrir ömmurnar og afana ;) Þeim finnst svo erfitt að vera svona lengu í burtu frá litla gullmolanum sínum.
Á morgun erum við að fara til Skien... Stabæk liðið er að fara og konur og börn mega koma með :) Það tekur ca. 3 tíma að keyra þangað og síðan verður borðað saman á einhverjum veitingarstað og gist á hóteli í eina nótt. Við þurfum að leggja af stað klukkan átta í fyrramálið *geisp* segi ég nú bara. Það þýðir að við þurfum að vakna klukkan hálf sjö.
Og svo má ég ekki gleyma VIKTOR PÁLL var tveggja mánaða í gær :)
Mér finnst alveg ótrúlegt hvað tíminn er búinn að vera fljótur að líða.
Það er annars allt gott að frétta af litla snillingnum. Hann er alltaf jafn vær og góður. Sefur mest allan daginn og nóttina og inná milli brosir hann bara útí eitt :)
Það sem ég segi... alveg fullt að gerast hér á bæ :)
Við heyrumst seinna ;)
- ÍRis-
6 Comments:
At 6:32 e.h., Nafnlaus said…
Æðislegt að þið séu að koma .Íris mín hafðu mjaltavelina með þér Ég SKAL SKO PASSA.Hann Viktor verður að fá að kynnast Zidane og Yoko Veigar minn gangi þér vel í fótb en við munum sakna þín
At 6:50 e.h., Nafnlaus said…
Æðislegt að þið séu að koma .Íris mín hafðu mjaltavélina með þér.ÉG SKAL SKO PASSA.Hann Viktor verður að fá að kynnast Zidane og Yoko.veigar minn gangi þér vel í fútbolnum ,við munum sakna þín
At 2:04 e.h., Nafnlaus said…
Jiii semsagt... þú ert að lenda þegar ég er að flúga út... shitt ég fæ bara aldrei að sjá gullið! Hummm ég þarf að hugsa þetta aðeins... hehe Held ég taki á móti ykkur við hliðið... hahaha
At 11:47 f.h., Nafnlaus said…
Hlakka svo til að koma að það er eki fyndið !!!! ekki nema 8 dagar en hver er svo sem að telja ;)
At 2:07 e.h., Nafnlaus said…
Hæhæ Íris mín
Jamm greinilega nóg að gerast hjá ykkur.
Ótrúlega gaman að heyra í þér um daginn og Viktori Páli:)Vildi bara að ég hefði verið með web-cam, trú sko vel að ykkar sé saknað á Íslandi.
Ykkar er sko líka saknað hérna!!!
Kv. Ibbs
At 2:53 e.h., Nafnlaus said…
Okkur hlakkar líka ekkert smá til að fá þig í heimsókn :-)
Ég er byrjuð að gera hreint á rúmin fyrir þig... mig hlakkar svo til ;)
Skrifa ummæli
<< Home