Guðrún Íris

Hæ hæ... Ég heiti Guðrún Íris Pálsdóttir og er fædd 11.ágúst 1980. Ég kem frá Garðabæ en hef búið í Oslo seinustu 3 árin og mun ég líklega búa hérna næstu 3 árin líka :) Ég bý með kærastanum mínum honum Veigari og litla stráknum okkar honum Viktori Páli.

sunnudagur, febrúar 12, 2006

Koma svo...

Ég hélt ég mundi deyja í gær... úr kulda!!!
Mælirinn fór í - 13.5!!! Er þetta eðlilegt???
Veigar var að keppa í gær og sem betur fer þá var leikurinn inni því annars hefði ég dáið!!!
Við fórum síðan í mat til Stebba og Hörpu um kvöldið... sátum hjá þeim til klukkan hálf tvö. Það var bara spjallað um allt og ekkert... alltaf voða kósý hjá þeim :)

En í sunnudagsletinni ætla ég að skella inn svona spurningum sem ég vil að þið fólk sem þekkið mig endilega svarið :)
1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Ertu hrifinn af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkiru mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?
Koma svo....
Kv,
Íris

10 Comments:

  • At 12:57 e.h., Blogger Heiða said…

    1. Heiða :)
    2. Játs
    3. Hittumst í 10.bekk í Garðaskóla fyrst í gegnum Guðrúnu :)
    4. Mjög hrifin af þér sem vinkonu
    5. Því ekki það ;) en samt bara vinkonukoss sko
    6. Hmmm Irish coffee, eina sem mér dettur í hug ;) hehe
    7. Yndisleg!
    8. Rosa vel, fannst þú ferlega fyndin og skemmtilegt
    9. Bara betur núna ef e-ð
    10. Captain Morgan í kók ;)
    11. Fullt af flottum fötum ;)
    12. Þekki þig bara ágætlega
    13. Skírninni hans Viktors
    14. Hmm ekkert sem ég man eftir, gæti vel verið.
    15. Búin..

     
  • At 7:42 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ég verð að fá að commenta þetta

    1Gunna tengdó
    2 ég ætla nú rétt að vona það
    3 ég held að ég hafi hitt þig einn morguninn þegar þú komst út úr herberginu hans veigsrs
    4 já hver er ekki hrifin af ,sæt stelpa (minnir mig á Victoríu bek)
    5 er búinn að kissa þig svo oft og á eftir að halda því áfram,sérstaklega í desember eftir að þið gáfuð mér Viktor.
    6 Victoría ,því að þú mynnir mig svo á hana í öllu fasi
    7 Flott ,fyndin ,hugsar ekki altaf áður enn þú framkvæmir
    8 Sæt og góð stúlka
    9 Já
    10 Snirtivörur og 100 G naríur
    11 flottan bíl og höll
    12 Mjög vel
    13 heima hjá þér
    14 takk fyrir að vera akkurat þú sem tengdadóttir
    15 Þú ræður því alveg er ekki með heimasíðu ha ha

     
  • At 5:53 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    1. Fjóla er ég
    2. Auðvita :)
    3. guð það er svo langt síðan, ég held að við höfum verið í 6 ára bekk þegar við hittumst fyrst :)
    4. já sem vinkonu og manneskju:D
    5. já hiklaust
    6. hmmmm
    7. FRÁBÆRUST
    8. Mér fannst þú algjört æði
    9. já líst betur á þig núna
    10. vá það er svo margt, Howard Donald ;), Destiny´s child, malt og appelsín, Egyptaland.... Það er svo margt sem ég gæti nefnt :)
    11. þú gafst mér einkaþotu þannig ég ætla að gefa þér það leyfi að nota hana eins mikið og þú vilt og svo ætla ég að gefa þér´geðveikt flotta í búð í New York, flott hús á Íslandi, hús á spáni og eitt í Tokyo... Getum við ferðast saman á einkaþotunni ;)
    12. Ég þekki þig vel mundi ég segja :)
    13. daginn sem þú fórst til Noregs, 8 janúar
    14. Ekki svo ég muni
    15. Búin að því :)

    Ég hlakka svo til á fimmtudagin að það er ekki fyndið :D ekki nema 3 dagar, JIBBÍ :D
    knús

     
  • At 11:17 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    1. Mamma hér.
    2. Geri ráð fyrir því.
    3. 11.ágúst kl.16.11
    4. Óendanlega
    5. Fæ aldrei nóg af því.
    6. Ía,fór þér svo vel þegar yngri systkynin þín kölluðu þig Ía.
    7. Bestustfallegustgóðust..........
    8. Það fallegast sem ég hafði augum litið.
    9. Þú ert eins og rauðvín, verður betri með árunum.
    10.Allt í kringum mig.
    11.Ósk þína, um heilbrigða og hamingjusama æfi.
    12.99%, þetta 1% segirðu bara Veigari.
    13.Fyrir utan Webbið,þá var það í táraflóði 9.jan. kl.14.30
    14.Ég veit, að þú veist hvað ég elska þig mikið, en haltu bara áfram að vera þú sjálf,þú ert á góðri leið með að vera fyrirmyndar húsmóðir.
    15.Á því miður ekkert blogg.

     
  • At 11:50 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    1. Mamma þín
    2. Geri ráð fyrir því
    3. 11. ágúst kl. 16:11
    4. Óendalega
    5. Fæ aldrei nóg
    6. Ía. Fór þér svo vel þegar yngri systkynin þín kölluðu þig Ía
    7. Bestustfallegustgóðust......
    8. Það fallegasta sem ég hafði augun litið
    9. Þú ert eins og rauðvín, verður betra með árunum
    10. Allt í kringum mig
    11. Ósk þín um heilbrigða og hamingjusama ævi
    12. 99%, þetta 1% segirðu bara Veigari
    13. Fyrir utan Skypeið þá var það í táraflóði 9 jan. kl. 14:30
    14. Ég veit, að þú veist hvað ég elska þig mikið, en haltu bara áfram að vera þú sjálf. Þú ert á góðri leið að verða fyrirmyndar húsmóðir
    15. Á því miður enga heimasíðu

     
  • At 12:01 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    1. Silja Úlfars
    2. Jámms og finnst við verða betri vinkonur með árunum!
    3. Um við hittumst fyrst á Lyngmóunum, enda með sitthvorum bróðirnum... það var árið 1999
    4. Ef ég væri strákur þá væri ég hrifin af þér!
    5. mig langar meira að kyssa Viktor sem ég hitti í fyrsta skiptið í næstu viku! Alveg sko að seinka ferðinni minni svo ég geti hitt prinsinn!
    6. Beckham... er sammála Gunnu, þú hefur alltaf minnt mig á Victoriu!
    7. Glaðhresskát
    8. Shitt... var nú frekar ógnað af þér... þú varst líka búin að búa þarna í svona trilljón ár áður en ég "flutti" inn!
    9. Nei þú ert bara algjört æði, finnst rosa gaman að sitja með þér og bara spjalla... Finnst ýkt gaman þegar við erum að spjalla um bræðurna því þeir eru svo líkir!
    10. Ég skil nú alveg hvað Gunna segir með alla þessa G-strengi... En núna þegar ég sé lítinn strák þá hugsa ég til ykkar.
    11. haha mér finnst svo gaman að gefa... skot... þú ert algjör stríðnispúki!
    12. Ég þekki þig örugglega öðruvísi en margir, enda búið með þér... en langar að þekkja þig betur
    13. Sá þig síðast hvað í Ágúst held ég? en þá var ég seinast á landinu... og sé þig auddað á hverjum degi í skype webcam
    14. Hummm já örugglega... um eitthvað sem ég og þú tölum stundum um! ;)
    15. ekki viss...

    Hlakka til að sjá ykkur... get ekki beðið...! bið að heilsa
    Silly

     
  • At 9:07 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    sjáumst á morgun ;)

     
  • At 9:26 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Já við sjáumst á morgun Fjóla mín... mér hlakkar ekkert smá til ;)

     
  • At 6:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    1. Ingibjörg
    2. Jább
    3. Hitti þig fyrst í tvítugs afmælinu þínu þekkti þig samt ekkert þá svo þegar ég byrjaði í FG
    4. Ótrúlega hrifin af þér sem vinkonu
    5. Jahá á kinnina og stórt knús líka:)
    6. Skellibjalla
    7. Æði
    8-9. Rosa vel, samt doldið lengi að kynnast þér en svo smullum við saman og mér lýst bara betur á þig núna ef e-ð er, ótrúlega fyndin og skemmtileg
    10. FG, lagið með Madonnu (man ekki hvað það heitir) Sporthúsið, Bláa Toyotan og Victoria Secret
    11. Heila Victoria Secret búð
    12. Bara nokkuð vel held ég samt til í að þekkja þig ennþá betur
    13. Guð allt of langt síðan, einhvern tímann síðasta sumar áður en við fórum báðar út. Held að það hafi verið þegar þú komst í vinnuna til mín og sagðist vera ólétt:)
    14. held ekki
    15. Hmmmm veit ekki

     
  • At 4:00 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    1. Ellen Ragnars Sverrisdóttir heiti ég 
    2. Já, alla vegna seinast þegar ég vissi !
    3. Ég held að það hafi verið í eldgamladaga í einhverjum leikjum í Lyngmóunum eða Hrísmóum, man ekki alveg en ég kynntist þér fyrst almennilega í Fg þegar að við vorum í þýsku saman... Þú varst á 3. hæðinni og við vorum að tala við sömu manneskjuna.
    4. Já mjög svo... en bara sem vinkona, því ég er ekki lessa. heheh
    5. Bara svona vinakoss á kynnina og stórt faðmlag...
    6. Íris Litla, því þú ert svo lítil og sæt...
    7. Úff eitt orð... ”Skemmtikraftasætaskvís”.
    8. Bara vel, þú varst eitthvað svo mikil dúlla og alltaf í flottum fötum.
    9. Já, ég held það nú bara....
    10. Victoría Secret galli, sprey, gloss, brjóstarhaldarar og krem  Síðan er það einnig margt annað eins og eitt lag með Justin Timberlake man ekki alveg hvað það heitir…
    11. Ætli ég myndi ekki gefa þér búð sem að allt svona það helsta frá Americu fæst í, eins og Victoria Secret og allskonar föt, fín og æfingaföt.
    12. Ég held ég þekki þig nú bara mjög vel, við getum alla vegna talað saman um allt og vaxað hvor aðra, hehehe
    13. Úff það er nú allt of langt síðan, seinast þegar þú komst þá var mín bara í Flórída, þannig að ég held að það hafi verið í sumar þegar við forum í sund.
    14. Nei held ekki…..
    15. Já ég skal gera það, ef þú lofar að skrifa svona um mig þar…. 

     

Skrifa ummæli

<< Home