Miðvikudagur
Greyið Veigar... en honum var nær :)
Í morgun þá skutlaði ég Veigari útá lestarstöð og hann og Stebbi tóku lestina saman útá völl, allt í góðu með það... þeir innrita sig inn og fara svo í fríhöfnina og ég veit ekki hvað þeir voru að spá en þeir náðu einhvern vegin að missa af vélinni!!! Af eigin reynslu þá veit ég hvernig Veigar er þegar kemur að fara í flugvél, hann er sko ekkert að stressa sig að fara í vélina. Seinast þegar ég og hann fórum heim til Íslands þá sagði hvort að við ættum ekki að drífa okkur... neinei ekki vera svona stressuð, helduru að vélin fari á undan okkur??? Ohhh hann er svo mikill töffari :) En þarna sérðu Veigar minn... vélinn getur farið á undan þér (",)
En þeir þurftu að fljúga til Köben og hittu alla strákana þar... en síðan var vélinni til Varsjáar aflýst þannig að hópurinn skiptist niður, Veigar og Stebbi fóru til Svíþjóðar og þaðan til Varsjá, aðrir til Osló, Berlin eða Helsinki. Ég segi bara greyið Veigar, hann sem þolir ekki að fljúga og lenda svo í þessu!!! En hann lærir vonandi af þessari reynslu :)
Ég er ekki ennþá byrjuð að pakka og ástæðan er sú að ég veit ekkert hvað ég á að taka með mér!!! Get bara verið í joggingbuxum, sem og ég HATA og ég vil ekki vera að taka einhverjar
gallabuxur sem ég síðan passa ekki í...Ég er líka með svo mikinn bjúg um allan líkamann, sem gerir það ennþá erfiðara að komast í gallabuxurnar :(
En ég ætla að fara að gera eitthvað af viti, ég ætla líka að reyna að fara snemma að sofa því ég á að mæta klukkan níu í fyrramáli á tryggingarstofuna mína hérna í Noregi og ná í þetta blessaða E-104 skjal, svo ég geti átt heima á Íslandi og þá held ég að ég sé búin að redda öllu :)
En það er frekar langt síðan ég átti að vakna svona snemma þannig að þá er bara að vona að ég sofi ekki yfir mig... því annars get ég bara gleymt því að koma heim og fæði þá bara hérna ;)
Neinei... bara djók!!!
Setti nokkrar myndir inn, í nýja möppu sem heitir bumbumyndir # 2... Enjoy
Kv,
Íris
Í morgun þá skutlaði ég Veigari útá lestarstöð og hann og Stebbi tóku lestina saman útá völl, allt í góðu með það... þeir innrita sig inn og fara svo í fríhöfnina og ég veit ekki hvað þeir voru að spá en þeir náðu einhvern vegin að missa af vélinni!!! Af eigin reynslu þá veit ég hvernig Veigar er þegar kemur að fara í flugvél, hann er sko ekkert að stressa sig að fara í vélina. Seinast þegar ég og hann fórum heim til Íslands þá sagði hvort að við ættum ekki að drífa okkur... neinei ekki vera svona stressuð, helduru að vélin fari á undan okkur??? Ohhh hann er svo mikill töffari :) En þarna sérðu Veigar minn... vélinn getur farið á undan þér (",)
En þeir þurftu að fljúga til Köben og hittu alla strákana þar... en síðan var vélinni til Varsjáar aflýst þannig að hópurinn skiptist niður, Veigar og Stebbi fóru til Svíþjóðar og þaðan til Varsjá, aðrir til Osló, Berlin eða Helsinki. Ég segi bara greyið Veigar, hann sem þolir ekki að fljúga og lenda svo í þessu!!! En hann lærir vonandi af þessari reynslu :)
Ég er ekki ennþá byrjuð að pakka og ástæðan er sú að ég veit ekkert hvað ég á að taka með mér!!! Get bara verið í joggingbuxum, sem og ég HATA og ég vil ekki vera að taka einhverjar
gallabuxur sem ég síðan passa ekki í...Ég er líka með svo mikinn bjúg um allan líkamann, sem gerir það ennþá erfiðara að komast í gallabuxurnar :(
En ég ætla að fara að gera eitthvað af viti, ég ætla líka að reyna að fara snemma að sofa því ég á að mæta klukkan níu í fyrramáli á tryggingarstofuna mína hérna í Noregi og ná í þetta blessaða E-104 skjal, svo ég geti átt heima á Íslandi og þá held ég að ég sé búin að redda öllu :)
En það er frekar langt síðan ég átti að vakna svona snemma þannig að þá er bara að vona að ég sofi ekki yfir mig... því annars get ég bara gleymt því að koma heim og fæði þá bara hérna ;)
Neinei... bara djók!!!
Setti nokkrar myndir inn, í nýja möppu sem heitir bumbumyndir # 2... Enjoy
Kv,
Íris
4 Comments:
At 9:19 e.h., Nafnlaus said…
Þu lítur ekkert smá vel út :* Frabærar myndir
At 1:42 e.h., Nafnlaus said…
Ha ha Eg er eins og Veigar... alltaf sallaroleg... Tratt fyrir ad hafa fengid morg Trauma a flugvollum... hehe
Goda ferd heim skvis!
Silja
At 2:13 e.h., Nafnlaus said…
Já Silja mín, það eru ófáar sögurnar sem maður hefur heyrt um þig og flugvélar ;)
Ég þarf að fara að taka ykkur í smá kennslu, þið ferðafólk eigið að vita þetta :)hehe
At 2:14 e.h., Nafnlaus said…
Takk Fjóla mín, enda líður mér voða vel :)
Skrifa ummæli
<< Home