Íslenskur Draumur ;)
Ég vildi bara deila með ykkur alveg ótrúlegum hlut sem ég rakst á fyrr í dag...
Ég og Harpa vorum í matvörubúð sem heitir Ultra og like always þá erum við í nammideildinni þegar ég sé allt í einu íslenskan Draum... Whattt....ég var svo spennt að ég steig á Hörpu og var næstum því dottin þegar var að ná í hann :) Okkur fannst þetta alveg ótrúlegt og keyptum okkur að sjálfsögðu sitthvorann Drauminn :)
En hvað haldiði að einn draumur kostar hérna??? Millistærð kostar 280 ísl. krónur... Okey er þetta ekki offff mikið???
En hverjum er ekki sama þegar maður býr í útlöndum og sjaldan eða aldrei sem maður sér íslenskt súkkulaði til sölu!!!
En nóg með þetta Drauma tal... og útí meira spennó!!!
Ég lenti alveg í ótrúlegu í gær... allavega finnst mér það.
Klukkan var 23:00 og ég var nýbúin að kveikja á kertum og var að hafa það voða nice fyrir framan imbann... Er síðan að labba inná klósett þegar ég finn þessa brunalykt. Ég byrja að þefa alveg á fullu og hún varð alltaf meiri og meiri. Kíkti fram á gang þegar ég sé mikinn reyk frammi og fólkið á ganginum mínum er byrjað að tínast út úr íbúðunum sínum... flestir á náttfötunum. Ég byrjaði að svitna á fullu og titrandi klæði ég mig í skó og næ í veskið mitt og símann, út og læsi. Þá byrjaði ég að heyra í sírenum og hleyp niður, gegnum reykinn og mæti þar nokkrum vel stæltum slökkviliðsmönnum í skítugum í göllunum sínum... ( I just love men in uniforms) mátti samt ekkert vera að spá í þeim því ég var svo mikið á leiðinni út. Ég ein og skjálfandi úti rölti þarna og er að leita að eldinum. Labba síðan hinum megin við húsið þar sem allt fjörið var að gerast. 4 slökkviliðsbílar, nokkrir löggubílar og sjúkrabílar. Mín var sko lent í svaka fjöri og fólk búið að safnast útá götum og allir voða forvitnir. En þannig var þetta að eldur kveiknaði í íbúð annari hæð hjá einhverjum gömlum manni. Enginn slasaðist og allir fengu að fara aftur inn til sín.
Þetta er ókosturinn við að búa í blokk... sérstaklega þegar hún er full af einhverju bækluðu fólki... sorry!!! Þakka fyrir að þetta gerðist ekki um nóttina því þá hefði kannski farið verr þar sem að nágrannarnir tóku eftir eldinum ekki sá gamli sem bjó þar.
Samt alveg ótrúlegt hvað þessi reykur er fljótur að berast upp á fimmtu hæð. Lyktin var lengi inní íbúðinni eftir þetta og mér var orðið flögurt af henni og þurfti að setja vatn í nokkrar skálar og smá sitrónu til að losna við hana.
En allt er góðu núna og vonandi að þetta gerist ekki aftur!!!
En jæja klukkan er að verða þrjú... að nóttu til!!! Veigar kemur á morgun/eftir ;) Og mig hlakkar svo MIKIÐ til :0) Ætla að fara að sofa núna þannig að ég kveð ykkur í bili... heyrumst seinna!!!
Ég og Harpa vorum í matvörubúð sem heitir Ultra og like always þá erum við í nammideildinni þegar ég sé allt í einu íslenskan Draum... Whattt....ég var svo spennt að ég steig á Hörpu og var næstum því dottin þegar var að ná í hann :) Okkur fannst þetta alveg ótrúlegt og keyptum okkur að sjálfsögðu sitthvorann Drauminn :)
En hvað haldiði að einn draumur kostar hérna??? Millistærð kostar 280 ísl. krónur... Okey er þetta ekki offff mikið???
En hverjum er ekki sama þegar maður býr í útlöndum og sjaldan eða aldrei sem maður sér íslenskt súkkulaði til sölu!!!
En nóg með þetta Drauma tal... og útí meira spennó!!!
Ég lenti alveg í ótrúlegu í gær... allavega finnst mér það.
Klukkan var 23:00 og ég var nýbúin að kveikja á kertum og var að hafa það voða nice fyrir framan imbann... Er síðan að labba inná klósett þegar ég finn þessa brunalykt. Ég byrja að þefa alveg á fullu og hún varð alltaf meiri og meiri. Kíkti fram á gang þegar ég sé mikinn reyk frammi og fólkið á ganginum mínum er byrjað að tínast út úr íbúðunum sínum... flestir á náttfötunum. Ég byrjaði að svitna á fullu og titrandi klæði ég mig í skó og næ í veskið mitt og símann, út og læsi. Þá byrjaði ég að heyra í sírenum og hleyp niður, gegnum reykinn og mæti þar nokkrum vel stæltum slökkviliðsmönnum í skítugum í göllunum sínum... ( I just love men in uniforms) mátti samt ekkert vera að spá í þeim því ég var svo mikið á leiðinni út. Ég ein og skjálfandi úti rölti þarna og er að leita að eldinum. Labba síðan hinum megin við húsið þar sem allt fjörið var að gerast. 4 slökkviliðsbílar, nokkrir löggubílar og sjúkrabílar. Mín var sko lent í svaka fjöri og fólk búið að safnast útá götum og allir voða forvitnir. En þannig var þetta að eldur kveiknaði í íbúð annari hæð hjá einhverjum gömlum manni. Enginn slasaðist og allir fengu að fara aftur inn til sín.
Þetta er ókosturinn við að búa í blokk... sérstaklega þegar hún er full af einhverju bækluðu fólki... sorry!!! Þakka fyrir að þetta gerðist ekki um nóttina því þá hefði kannski farið verr þar sem að nágrannarnir tóku eftir eldinum ekki sá gamli sem bjó þar.
Samt alveg ótrúlegt hvað þessi reykur er fljótur að berast upp á fimmtu hæð. Lyktin var lengi inní íbúðinni eftir þetta og mér var orðið flögurt af henni og þurfti að setja vatn í nokkrar skálar og smá sitrónu til að losna við hana.
En allt er góðu núna og vonandi að þetta gerist ekki aftur!!!
En jæja klukkan er að verða þrjú... að nóttu til!!! Veigar kemur á morgun/eftir ;) Og mig hlakkar svo MIKIÐ til :0) Ætla að fara að sofa núna þannig að ég kveð ykkur í bili... heyrumst seinna!!!
1 Comments:
At 10:50 f.h., Nafnlaus said…
Váv, það var eins gott að eldurinn varð ekki meiri en þetta, hefði getað lokað fyrir þér ef þú vildir koma út úr blokkinni ;) Eins gott segi ég nú bara :) Hlakka alveg rosalega ril að sjá þig í október.
Bkv, Ellen Ragnars
Skrifa ummæli
<< Home