Sverige
Ákvað að skrifa smá í dag því að dagurinn er búinn að vera svo skemmtilegur...
Og það sem toppaði daginn ennþá meira var 15 stiga hiti og sól :o)
Í morgun var sofið út, einsog hina dagana ;) En þegar við vöknuðum skelltum við okkur í föt og út í bíl og var leiðinni haldið til Sverige... nánar tiltekið til Svínasund, en það er sundið sem skilur Svíþjóð og Noreg... það er rosa fallegt þarna og tók ég einhverjar myndir sem ég skelli inná við tækifæri. Það keyra rosalega margir norðmenn þangað til að kaupa mat og við ákváðum að skella okkur til að fylla ísskápinn og frystirinn af mat. Við erum núna sett for life af þvottarefnum og kjúkling og jú líka gosi... Við keyptum endalaust af mat og borguðum ekki nema 14.000 krónur fyrir þetta... Sem er ekki mikið. Við enduðum svo á Burger King til að fylla belginn. Ég er líka alveg búin að komast að því að það er hægt að setja samasem merkið á milli Svíþjóð og nammi... Við kíktum í eitt mall sem var þarna og það var búð sem var svona svipuð stór og Nóatún í Smáranum og það var bara sellt nammi þar... svo keyrðum við á Burger King og þar við hliðiná var stór nammi búð og svo líka stærri nammibúð... og svo sáum við gaur labba útúr henni með svona 3 kíló af nammi... hallelúja...
En ég kveð í bili, heyrumst seinna :)
Og það sem toppaði daginn ennþá meira var 15 stiga hiti og sól :o)
Í morgun var sofið út, einsog hina dagana ;) En þegar við vöknuðum skelltum við okkur í föt og út í bíl og var leiðinni haldið til Sverige... nánar tiltekið til Svínasund, en það er sundið sem skilur Svíþjóð og Noreg... það er rosa fallegt þarna og tók ég einhverjar myndir sem ég skelli inná við tækifæri. Það keyra rosalega margir norðmenn þangað til að kaupa mat og við ákváðum að skella okkur til að fylla ísskápinn og frystirinn af mat. Við erum núna sett for life af þvottarefnum og kjúkling og jú líka gosi... Við keyptum endalaust af mat og borguðum ekki nema 14.000 krónur fyrir þetta... Sem er ekki mikið. Við enduðum svo á Burger King til að fylla belginn. Ég er líka alveg búin að komast að því að það er hægt að setja samasem merkið á milli Svíþjóð og nammi... Við kíktum í eitt mall sem var þarna og það var búð sem var svona svipuð stór og Nóatún í Smáranum og það var bara sellt nammi þar... svo keyrðum við á Burger King og þar við hliðiná var stór nammi búð og svo líka stærri nammibúð... og svo sáum við gaur labba útúr henni með svona 3 kíló af nammi... hallelúja...
En ég kveð í bili, heyrumst seinna :)
3 Comments:
At 12:39 f.h., Nafnlaus said…
Gleðilega páska Íris mín, vonandi ertu nú að hafa það sem allra best. Ég er búin að hafa það mjög fínt um páskana, ég verð nú bara að viðurkenna eitt, að ég sakna þín alveg rosalega mikið;( En nú segi ég bless bless
At 12:41 f.h., Nafnlaus said…
Gleðilega páska Íris mín, vonandi ertu nú að hafa það sem allra best. Ég er búin að hafa það mjög fínt um páskana, ég verð nú bara að viðurkenna eitt, að ég sakna þín alveg rosalega mikið;( En nú segi ég bless bless
At 3:13 e.h., Nafnlaus said…
bleeeeeeeeeee
þið verðið að kíkja á þessa síðu, hún er algjör snild. Eitthvað fyrir veigar allaveganna
kveðja maggi viðar
http://blog.central.is/permanett
Skrifa ummæli
<< Home