Sunnudagur!!!
Það er vika síðan ég skrifaði seinast þannig að ég held að það sé tími til kominn að skrifa núna...
Á mánudaginn þá eignaðist ég lítinn frænda og það er búið að nefna hann Guðjón Fannar. Hann er skírður eftir bróðir hans pabba sem lést mjög ungur. En hann Guðjón "litli" kom svoldið fyrir tímann og var bara 11 merkur og 47 cm. Hann átti að koma í heiminn 27 mars og lét bara sjá sig 14 mars. Mamma er búin að sjá hann og hún sagði að hún hafi aldrei séð svona lítið barn áður. Hann er rosalega sætur og mig hlakkar voða mikið til að sjá myndir af honum.
En á mánudaginn kom Stefán í mat til okkar. Sátum síðan eitthvað frameftir og horfðum á sjónvarpið og töluðum saman. Síðan á miðvikudaginn kom Harpa hingað til Noregs með strákana. Á fimmtudaginn skelltum við okkur í bíó... við fórum á Hitch með Will Smith. Hún var mjög góð, hann Doug Heffernan er algjör snillingur :) Á föstudaginn buðum við síðan Hörpu og strákunum hingað í mat og Idol. Stefán var að keppa einhversstaðar í burtu. Síðan í gær þá bauðst ég til að passa strákan á meðan þau skoðuðu hús... Birgir er 4 ára og Gísli er 1 árs. Ég og Veigar fengum smá sýnishorn hvernig það er vera foreldrar, og einsog Harpa sagði: að vera með eitt barna er einsog að vera með eitt barn, en að vera með 2 börn er einsog að vera með 10 börn :) Gísli er á kominn á þann aldur þar sem það er mikið verið að figta og stinga uppí sig, þannig að maður má ekkert líta af honum. Svo komu Harpa og Stebbi með mat og ég og Harpa elduðum rosa góðann kjúklingarétt og eplaköku með rjóma í eftirrétt. Síðan um kvöldið tókum við hættuspilið þar sem hún Harpa vann... og ég í öðru ;)
Síðan í morgun var sofið vel út og svo bara að taka til... húsið alveg í rústi eftir gærdaginn :)
Þannig að það er bara búið að vera alveg nóg að gera hérna, sem er nátturulega bara gaman!!!
En Veigar á afmæli á morgun og ætli við skellum okkur ekki bara út að borða og kannski bara aftur í bíó... hver veit!!!
En við aftur á móti heyrumst seinna...
bæ í bili...
Á mánudaginn þá eignaðist ég lítinn frænda og það er búið að nefna hann Guðjón Fannar. Hann er skírður eftir bróðir hans pabba sem lést mjög ungur. En hann Guðjón "litli" kom svoldið fyrir tímann og var bara 11 merkur og 47 cm. Hann átti að koma í heiminn 27 mars og lét bara sjá sig 14 mars. Mamma er búin að sjá hann og hún sagði að hún hafi aldrei séð svona lítið barn áður. Hann er rosalega sætur og mig hlakkar voða mikið til að sjá myndir af honum.
En á mánudaginn kom Stefán í mat til okkar. Sátum síðan eitthvað frameftir og horfðum á sjónvarpið og töluðum saman. Síðan á miðvikudaginn kom Harpa hingað til Noregs með strákana. Á fimmtudaginn skelltum við okkur í bíó... við fórum á Hitch með Will Smith. Hún var mjög góð, hann Doug Heffernan er algjör snillingur :) Á föstudaginn buðum við síðan Hörpu og strákunum hingað í mat og Idol. Stefán var að keppa einhversstaðar í burtu. Síðan í gær þá bauðst ég til að passa strákan á meðan þau skoðuðu hús... Birgir er 4 ára og Gísli er 1 árs. Ég og Veigar fengum smá sýnishorn hvernig það er vera foreldrar, og einsog Harpa sagði: að vera með eitt barna er einsog að vera með eitt barn, en að vera með 2 börn er einsog að vera með 10 börn :) Gísli er á kominn á þann aldur þar sem það er mikið verið að figta og stinga uppí sig, þannig að maður má ekkert líta af honum. Svo komu Harpa og Stebbi með mat og ég og Harpa elduðum rosa góðann kjúklingarétt og eplaköku með rjóma í eftirrétt. Síðan um kvöldið tókum við hættuspilið þar sem hún Harpa vann... og ég í öðru ;)
Síðan í morgun var sofið vel út og svo bara að taka til... húsið alveg í rústi eftir gærdaginn :)
Þannig að það er bara búið að vera alveg nóg að gera hérna, sem er nátturulega bara gaman!!!
En Veigar á afmæli á morgun og ætli við skellum okkur ekki bara út að borða og kannski bara aftur í bíó... hver veit!!!
En við aftur á móti heyrumst seinna...
bæ í bili...
6 Comments:
At 1:55 e.h., Nafnlaus said…
Hæ
Til hamingju með afmælið VEIGAR, orðin svona voða stór strákur,
Kveðja frá okkur
Gréta, Konni og co.
At 8:55 e.h., Nafnlaus said…
hæ hæ !!!
Til hamingju með kallinn íris og til hamingju með daginn Veigar :)
Fjóla
At 9:27 e.h., Nafnlaus said…
Hæ hæ, hvað er að frétta og langt síðan að ég hef heyrt í þér, ætlaði að athuga hvort að þú sért ennþá með sama númerið, pældu í því íris ég er alveg að fara að byrja í prófum:) Váv hvað tíminn líður hratt.
At 9:27 e.h., Nafnlaus said…
Hæ hæ, hvað er að frétta og langt síðan að ég hef heyrt í þér, ætlaði að athuga hvort að þú sért ennþá með sama númerið, pældu í því íris ég er alveg að fara að byrja í prófum:) Váv hvað tíminn líður hratt. Kv Ellen Ragnars
At 9:27 e.h., Nafnlaus said…
Hæ hæ, hvað er að frétta og langt síðan að ég hef heyrt í þér, ætlaði að athuga hvort að þú sért ennþá með sama númerið, pældu í því íris ég er alveg að fara að byrja í prófum:) Váv hvað tíminn líður hratt. Kv Ellen Ragnars
At 9:28 e.h., Nafnlaus said…
Hæ hæ, hvað er að frétta og langt síðan að ég hef heyrt í þér, ætlaði að athuga hvort að þú sért ennþá með sama númerið, pældu í því íris ég er alveg að fara að byrja í prófum:) Váv hvað tíminn líður hratt. Kv Ellen Ragnars
Skrifa ummæli
<< Home