Góðar fréttir :)
Já svei mér þá... það voru að berast mér tvær ótrúlegar GÓÐAR fréttir núna rétt í þessu :)
Mamma var að hringja í mig og segja mér að Anna systir og Amma Gunna ætla að kíkja til mín í heimsókn á meðan Veigar er úti... Veigar fer 26 feb. og Anna og Amma koma sama dag og Veigar fer út. Þær ætla að vera hjá mér í viku og einn dag þannig að ég þarf ekki að vera ein heima nema í 6 daga :) Ég var rosa ánægð að heyra þetta og er ég byrjuð að plana heimsóknina þeirra. Það verður sko mikið gert, verslað og skoðað ;)
Hinar fréttirnar eru þær að Stebbi og Harpa ( fyrir þá sem ekki vita þá bjuggum við hlið við hlið þegar Veigar og Stebbi voru í Stromsgodset) eru að flytja aftur til Noregs og Stebbi er búinn að gera samning hjá norsku liði sem heitir Lyn og er hérna í Oslo :) Þannig að við verðum svona næstum því nágrannar aftur :) Þetta er alveg ótrúlegt og hringdi ég beint í Hörpu þegar ég frétti þetta og eru þau ekkert smá spent og það verður sko haldið stórt reunion partý hérna í Norge ásamt hinum pörunum sem eru ennþá hérna... SNILLD
En hey ég verð að segja ykkur að Norðmenn eru "snillingar" innan gæsalappna. Þeir eru alveg ótrúlegar miklar hermur og herma eftir öllum þáttum sem bandaríkjamenn gera og eru vinsælir... fyrst kom Homsepatrulen, en það er Fab 5 hommarnir og það er bara fyndið að fylgjast með þessu. Norskir hommar eru sko soldið fyndnir. Svo núna er verið að sýna norska Lærlinginn, þar sem rík kerling er Donald Trump, hehehe. Og svo núna í kvöld var fyrsti þátturinn af Super Modell Norge... En þetta er allt saman mjög fyndið og það er svo gjörsamlega hermt eftir öllu hérna!!! En uppáhaldsþátturinn minn er Big Brother... þar eru norðmenn að keppa á móti svíum... og við norðmennirnir erum sko alveg að rústa þessu ;) Fatta samt ekki afhverju við Íslendingar erum aldrei með í einhverju svona. Tíu íslendinar á móti 10 norðmönnum í einu húsi í 130 daga??? Þetta er allavega rosa vinsælt hérna og sýnt á hverjum degi!!!
Eitthvað fleira sem ég get logið að ykkur!!! Neibb held bara að þetta sé komið í bili...
Heyrumst seinna.
Mamma var að hringja í mig og segja mér að Anna systir og Amma Gunna ætla að kíkja til mín í heimsókn á meðan Veigar er úti... Veigar fer 26 feb. og Anna og Amma koma sama dag og Veigar fer út. Þær ætla að vera hjá mér í viku og einn dag þannig að ég þarf ekki að vera ein heima nema í 6 daga :) Ég var rosa ánægð að heyra þetta og er ég byrjuð að plana heimsóknina þeirra. Það verður sko mikið gert, verslað og skoðað ;)
Hinar fréttirnar eru þær að Stebbi og Harpa ( fyrir þá sem ekki vita þá bjuggum við hlið við hlið þegar Veigar og Stebbi voru í Stromsgodset) eru að flytja aftur til Noregs og Stebbi er búinn að gera samning hjá norsku liði sem heitir Lyn og er hérna í Oslo :) Þannig að við verðum svona næstum því nágrannar aftur :) Þetta er alveg ótrúlegt og hringdi ég beint í Hörpu þegar ég frétti þetta og eru þau ekkert smá spent og það verður sko haldið stórt reunion partý hérna í Norge ásamt hinum pörunum sem eru ennþá hérna... SNILLD
En hey ég verð að segja ykkur að Norðmenn eru "snillingar" innan gæsalappna. Þeir eru alveg ótrúlegar miklar hermur og herma eftir öllum þáttum sem bandaríkjamenn gera og eru vinsælir... fyrst kom Homsepatrulen, en það er Fab 5 hommarnir og það er bara fyndið að fylgjast með þessu. Norskir hommar eru sko soldið fyndnir. Svo núna er verið að sýna norska Lærlinginn, þar sem rík kerling er Donald Trump, hehehe. Og svo núna í kvöld var fyrsti þátturinn af Super Modell Norge... En þetta er allt saman mjög fyndið og það er svo gjörsamlega hermt eftir öllu hérna!!! En uppáhaldsþátturinn minn er Big Brother... þar eru norðmenn að keppa á móti svíum... og við norðmennirnir erum sko alveg að rústa þessu ;) Fatta samt ekki afhverju við Íslendingar erum aldrei með í einhverju svona. Tíu íslendinar á móti 10 norðmönnum í einu húsi í 130 daga??? Þetta er allavega rosa vinsælt hérna og sýnt á hverjum degi!!!
Eitthvað fleira sem ég get logið að ykkur!!! Neibb held bara að þetta sé komið í bili...
Heyrumst seinna.
2 Comments:
At 8:01 e.h., Nafnlaus said…
hae kelling !!! byrjud ad skana min mikid ??? he he he Frabært ad amma tin og Anna ætla ad koma, eg skal alveg vidurkenna tad ad eg hef veird ad kikja a far til Oslo i vor og sumar (to eg eigi nu ekki efni a tvi). Fann eitt a 22000 i enda mai ;) Farid vel med ykkur og eg heyri i ter fljotlega
miss´ya
Fjola
At 9:10 e.h., Nafnlaus said…
Hey þú veist að þér er alltaf velkomið hingað til okkar, Fjóla mín :)
Skrifa ummæli
<< Home