Þriðjudagur
Hæ hæ... soldið langt síðan að ég skrifaði seinast. Hef verið eitthvað löt við að skrifa :)
En á sunnudaginn átti Gunna tengdó afmæli og í gær þá átti Hansi brósi stórafmæli... hann var 20 ára... þannig að ég vil bara óska þeim til hamingju með afmælið :0)
En þvottavélin okkar er þokkalega biluð, hún þvær en þurkar ekki þannig að við erum búin að redda númerinu hjá þeim sem gera við okkar vél og þarf ég því að hringja á morgun og fá einhvern hingað til að gera við vélina... vonandi að það sé hægt að gera við hana!!! En þegar hún kemst í lag þá verður sko þvegið... held að við eigum nokkur hrein handklæði eftir...
Annars er farið að kólna hérna, þannig að ég er bara búin að taka upp ullapeysuna og ullasokkana ;)
Mamma og pabbi eru að koma í heimsókn 1 okt. og ég og Veigar erum búin að plana alveg hvað verður gert með þeim... og svo hef ég ákveðið að fara með þeim heim :) Þannig að ég kem heim 5 okt. Ég ákvað að koma heim því að Veigar verður hvort sem er ekkert heima (Noregi) þannig að ég get þá alveg eins verið á Íslandi!!! Ég er líka komin með vinnu þannig að mig hlakkar rosalega mikið til að fara heim :)
En í morgun vaknaði ég með þennan mikla verk í munninum... endajaxlinn minn hefur verið að sýna sig en ég hef aldrei fundið fyrir einhverjum verk... þanngað til í morgun... og núna á ég erfitt með að tala, brosa, kíngja og opna munninn... eru þetta eðlilegir verkir??? Ég ætla samt að bíða með að fara til tannlæknis... lýst betur á að fara til tannlæknis á Íslandi!!!
Á morgun er bikarleikur hjá Veigari... ef þeir vinna þennan leik þá eru þeir komnir í úrslitaleikinn... þannig allir að hugsa vel til Stabæks strákana á morgun klukkan sex ;)
En ég ætla ekki að hafa þetta lengra núna... er að fara að horfa á What not to wear... ég lofa að skrifa fljótlega... kannski á morgun ;)
Heyrumst ;)
En á sunnudaginn átti Gunna tengdó afmæli og í gær þá átti Hansi brósi stórafmæli... hann var 20 ára... þannig að ég vil bara óska þeim til hamingju með afmælið :0)
En þvottavélin okkar er þokkalega biluð, hún þvær en þurkar ekki þannig að við erum búin að redda númerinu hjá þeim sem gera við okkar vél og þarf ég því að hringja á morgun og fá einhvern hingað til að gera við vélina... vonandi að það sé hægt að gera við hana!!! En þegar hún kemst í lag þá verður sko þvegið... held að við eigum nokkur hrein handklæði eftir...
Annars er farið að kólna hérna, þannig að ég er bara búin að taka upp ullapeysuna og ullasokkana ;)
Mamma og pabbi eru að koma í heimsókn 1 okt. og ég og Veigar erum búin að plana alveg hvað verður gert með þeim... og svo hef ég ákveðið að fara með þeim heim :) Þannig að ég kem heim 5 okt. Ég ákvað að koma heim því að Veigar verður hvort sem er ekkert heima (Noregi) þannig að ég get þá alveg eins verið á Íslandi!!! Ég er líka komin með vinnu þannig að mig hlakkar rosalega mikið til að fara heim :)
En í morgun vaknaði ég með þennan mikla verk í munninum... endajaxlinn minn hefur verið að sýna sig en ég hef aldrei fundið fyrir einhverjum verk... þanngað til í morgun... og núna á ég erfitt með að tala, brosa, kíngja og opna munninn... eru þetta eðlilegir verkir??? Ég ætla samt að bíða með að fara til tannlæknis... lýst betur á að fara til tannlæknis á Íslandi!!!
Á morgun er bikarleikur hjá Veigari... ef þeir vinna þennan leik þá eru þeir komnir í úrslitaleikinn... þannig allir að hugsa vel til Stabæks strákana á morgun klukkan sex ;)
En ég ætla ekki að hafa þetta lengra núna... er að fara að horfa á What not to wear... ég lofa að skrifa fljótlega... kannski á morgun ;)
Heyrumst ;)
2 Comments:
At 7:28 e.h., Nafnlaus said…
hallo !!! hlakka til að fa þig heim :) en eitt, koma ma þin og pa 1.nov ? meintiru ekki 1.okt ? bara spá :)
At 10:34 e.h., Íris said…
Jú ég meinti 1 okt. :)
Skrifa ummæli
<< Home