Mamma eða gömul???
Ég spyr nú bara hvort ég sé orðin svona gömul eða voða mikil mamma??? Í gamla daga þá fór ég út að skemmta mér með vinkonunum.. eða í bíó um helgar!!! En núna á föstudagskvöldi þá var ég að ganga frá þvotti og var síðan komin uppí rúm klukkan tólf!!! Ekki nóg með það að maður sé að eldast þá er maður byrjaður að panta slim sokkabuxur í sjónvarpsmarkaðnum, sem b.t.w. svínvirka ;) Hvað er að gerast??? Áður en maður veit af þá er maður farinn að kaupa hrukkukrem og segjast vera ellilífeyrisþegi þegar maður fer í sund :)
Ég er þó með einn kost... það halda allir að ég sé miklu yngri en ég lít út fyrir að vera.. þegar ég labba með Viktor útí vagni þá halda allir að ég sé að passa.. hehe :)
Ennn svona útí eitthvað annað en að tala um að maður sé að eldast...
Haldið ekki að mín sé bara byrjuð að æfa.. fór á fimmtudaginn og föstudaginn. Mér fannst alveg komin tími að byrja aftur.. ég var komin með fráhvarfseinkenni á hreyfingu og hún lýsti sér með miklum hausverki og bakverki. Eftir fyrstu æfinguna var ég svo endurnærð og mér leið svo vel, ég tók vel á því og fór svo í langa gufu, kom heim og svaf einsog steinn. Var varla að vakna við litla sæta Viktor :)
En allavega þá er hausverkurinn farinn og kemur vonandi ekkert aftur (7 9 13), bakið í góðu lagi.. það eina er að ég er með harðsperrur.. sem er sko bara GOTT ;)
Vika í familyuna mína.. stuð stuð stuð.. en ekki voða mikið stuð að gera íbúðina shiny áður en þau koma ;)
En ég ætla aðeins að segja frá þessum sokkabuxum sem ég keypti mér :) Þetta eru svona slim and lift sokkabuxur. Ég var að fá þær senda núna og þegar ég var að máta þær þá gat ég varla komið þeim upp því þær eru svo geðveikt þröngar.. en ég náði því loksins og ég verð bara segja að þær virka ekkert smá vel.. maginn og hliðarspikið bara hvarf :) En það þýðir samt ekki að ég ætla að hætta að æfa... nei nei, þetta er bara svona á meðan ég er að byrja :) En ég mæli með þessum buxum.. þú minnkar alveg um tvær fatastærðir.. hehe :)
Ég er hætt í dag..
Bæjó
Ég er þó með einn kost... það halda allir að ég sé miklu yngri en ég lít út fyrir að vera.. þegar ég labba með Viktor útí vagni þá halda allir að ég sé að passa.. hehe :)
Ennn svona útí eitthvað annað en að tala um að maður sé að eldast...
Haldið ekki að mín sé bara byrjuð að æfa.. fór á fimmtudaginn og föstudaginn. Mér fannst alveg komin tími að byrja aftur.. ég var komin með fráhvarfseinkenni á hreyfingu og hún lýsti sér með miklum hausverki og bakverki. Eftir fyrstu æfinguna var ég svo endurnærð og mér leið svo vel, ég tók vel á því og fór svo í langa gufu, kom heim og svaf einsog steinn. Var varla að vakna við litla sæta Viktor :)
En allavega þá er hausverkurinn farinn og kemur vonandi ekkert aftur (7 9 13), bakið í góðu lagi.. það eina er að ég er með harðsperrur.. sem er sko bara GOTT ;)
Vika í familyuna mína.. stuð stuð stuð.. en ekki voða mikið stuð að gera íbúðina shiny áður en þau koma ;)
En ég ætla aðeins að segja frá þessum sokkabuxum sem ég keypti mér :) Þetta eru svona slim and lift sokkabuxur. Ég var að fá þær senda núna og þegar ég var að máta þær þá gat ég varla komið þeim upp því þær eru svo geðveikt þröngar.. en ég náði því loksins og ég verð bara segja að þær virka ekkert smá vel.. maginn og hliðarspikið bara hvarf :) En það þýðir samt ekki að ég ætla að hætta að æfa... nei nei, þetta er bara svona á meðan ég er að byrja :) En ég mæli með þessum buxum.. þú minnkar alveg um tvær fatastærðir.. hehe :)
Ég er hætt í dag..
Bæjó
6 Comments:
At 2:37 e.h., Nafnlaus said…
Svona er gangur lífsins kella mín, skemmtanir og rólegheit leggjast til hliðar meðan barnauppeldi og amstur tekur við, svo fljúga ungarnir úr hreyðri og við tekur rólgur tími og smá skemmtanir. Ekkert vera að taka of mikið til
við bruslum hvort sem er allt út aftur. kveðja mamma.
At 7:49 e.h., Nafnlaus said…
Já einmitt.. ég mundi sko aldrei vilja skipta mömmuhluverkinu fyrir einhverjar skemmtanir. Ég er alveg tibúin að ganga frá þvottum á föstudagskvöldum ;) Ég skemmti mér hvort sem er alltaf á laugardögum.. hehe
At 10:49 e.h., Nafnlaus said…
EG GET NÚ BARA SAGT ÞÉR ÞAÐ íRIS MÍN AÐ ÞEGAR VIKTOR VERÐUR TÁNINGUR ,ÞÁ VERÐUM VIÐ YNGRI MEÐ HVERJU ÁRI EFTIR SEM BÖRNIN ELDAST .HALTU SAMT ÁFRAM AÐ ÆFA OG NOTA HRUKKUKREM, VEIGAR ÆTTI NU LÍKA AÐ NOTA HRUKKUKREMIÐ
At 4:49 e.h., Nafnlaus said…
Finnst Gunnu Veigar orðinn hrukkóttur ?? ha ha ;)
Iris mín þú lítur nú það vel út að ég efast um að þú þurfir hrukkukrem strax :) og við erum langt frá því að vera gamlar eru algjör unglömb ;)
At 10:23 e.h., Nafnlaus said…
Íris, ég og þú erum ekki gömul. Get samt tekið undir þetta með hrukkukremið fyrir Veigar. Skil samt alveg hvað þú meinar, maður rétt nær að halda sér ferskum yfir Idol á föstudagskvöldi og svo rotast maður
At 8:27 f.h., Nafnlaus said…
Hæhæ Íris mín
Ég verð nú að vera sammála henni Fjólu ég efast um að þú þurfir að fara að pæla í hrukkukremunum strax:)En við erum greinilega að eldast e-ð, ég er alveg jafnléleg og þú orðin í þessu djammi og ekki einu sinni komin með barn!
Kveðja Ingibjörg S.
Skrifa ummæli
<< Home