7-eitthvað..
Silja skoraði á mig enn öðrum netleik, maður verður nú að svara áskorunni ;)
7 frægir sem ég hef (einhvern tímann) verið skotin í:
1. Howard Donald.. þeir sem ekki vita hver þetta er þá var hann í Take That ;)
2. David Beckham ( Hann er bara ómótstæðilegur þessi gaur)
3. Robbie Williams
4. Brad Pitt ( ekki að fíla hann eftir þetta með Aniston og Angelinu)
5. Vanilla Ice.. ice ice cool as ice ;)
6. Freddie Ljunberg
7. Johnny Deep
7 hlutir sem ég get:
1. Knúsað Viktor endalaust :)
2. Horft á fóboltaleik í sjónvarpinu :)
3. Stungið mér í sundi!!!
4. Talað norsku
5. Eldað, tel mig ágæta í því ;)
6. Verið ofsalega góð húsmóðir!!!
7. Gert ekkert smá góða franska súkkulaðiköku ;)
(okey það sést hvað ég geri á daginn.. hehe )
7 hlutir sem ég get alls ekki:
1. Hætt að drekka Coca Cola Light!!!
2. Farið á snjóbretti.. á samt heila settið, ég þarf bara að æfa mig.
3. Sungið vel.. væri samt alveg til í að geta það.
4. Verið einn dag án Viktors ;)
5. Unnið á spítala.. þoli ekki að sjá blóð!
6. Unnið Veigar í skíðastökkleiknum :)
7. Hætt að borða nammi :(
7 atriði sem ég segi oft:
1. Naftur ( Æji aftur)
2. Svona
3. Viktor
4. Krúsímúsídúsinn minn... hehe
5. Hæææ
6. Veigar
7. jáááá
7 hljómsveitir sem ég hef séð live og einkenna mig sem manneskju:
1. Blur
2. Robbie Willams
3. Scooter ( ojjj, veit ekki alveg afhverju ég fór )
4. Fugees ( hvernig sem það er skrifað)
5. Dj Lov og Rafee (geðveik norsk rapphljómsveit)
6. Aha
7. ...
7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1. Giftast honum Veigari mínum :)
2. Eignast alveg helling af börnum ;)
3. Ferðast um heiminn!!
4. Klára háskólapróf.. veit samt ekki í hverju ;)
5. Fara í verslunarferð.. híhí
6. Eignast STÓRT hús.
7. Fara í fallhlífarstökk.. iiii, kemur í ljós :)
7 Hlutir sem ég verð að gera á hverjum degi:
1. Knúsa og kyssa litla sæta Viktor alveg mörg hundruð sinnum :)
2. Knúsa og kyssa Veigar, kannski ekki eins oft og Viktor.. hehe
3. Gefa Viktori að drekka.
4. Borða :)
5. Gera æfingarnar mínar ;)
6. Fara út!!
7. Fara á netið.
7 manneskjur sem ég ætla að kitla:
1. Fjóla Sigrún
2. Guðrún Gylfa.
3. Heiða
4. Hrafnhildur
5. Ingibjörg
6. Harpa
7. Ellen
Over&Out
7 frægir sem ég hef (einhvern tímann) verið skotin í:
1. Howard Donald.. þeir sem ekki vita hver þetta er þá var hann í Take That ;)
2. David Beckham ( Hann er bara ómótstæðilegur þessi gaur)
3. Robbie Williams
4. Brad Pitt ( ekki að fíla hann eftir þetta með Aniston og Angelinu)
5. Vanilla Ice.. ice ice cool as ice ;)
6. Freddie Ljunberg
7. Johnny Deep
7 hlutir sem ég get:
1. Knúsað Viktor endalaust :)
2. Horft á fóboltaleik í sjónvarpinu :)
3. Stungið mér í sundi!!!
4. Talað norsku
5. Eldað, tel mig ágæta í því ;)
6. Verið ofsalega góð húsmóðir!!!
7. Gert ekkert smá góða franska súkkulaðiköku ;)
(okey það sést hvað ég geri á daginn.. hehe )
7 hlutir sem ég get alls ekki:
1. Hætt að drekka Coca Cola Light!!!
2. Farið á snjóbretti.. á samt heila settið, ég þarf bara að æfa mig.
3. Sungið vel.. væri samt alveg til í að geta það.
4. Verið einn dag án Viktors ;)
5. Unnið á spítala.. þoli ekki að sjá blóð!
6. Unnið Veigar í skíðastökkleiknum :)
7. Hætt að borða nammi :(
7 atriði sem ég segi oft:
1. Naftur ( Æji aftur)
2. Svona
3. Viktor
4. Krúsímúsídúsinn minn... hehe
5. Hæææ
6. Veigar
7. jáááá
7 hljómsveitir sem ég hef séð live og einkenna mig sem manneskju:
1. Blur
2. Robbie Willams
3. Scooter ( ojjj, veit ekki alveg afhverju ég fór )
4. Fugees ( hvernig sem það er skrifað)
5. Dj Lov og Rafee (geðveik norsk rapphljómsveit)
6. Aha
7. ...
7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1. Giftast honum Veigari mínum :)
2. Eignast alveg helling af börnum ;)
3. Ferðast um heiminn!!
4. Klára háskólapróf.. veit samt ekki í hverju ;)
5. Fara í verslunarferð.. híhí
6. Eignast STÓRT hús.
7. Fara í fallhlífarstökk.. iiii, kemur í ljós :)
7 Hlutir sem ég verð að gera á hverjum degi:
1. Knúsa og kyssa litla sæta Viktor alveg mörg hundruð sinnum :)
2. Knúsa og kyssa Veigar, kannski ekki eins oft og Viktor.. hehe
3. Gefa Viktori að drekka.
4. Borða :)
5. Gera æfingarnar mínar ;)
6. Fara út!!
7. Fara á netið.
7 manneskjur sem ég ætla að kitla:
1. Fjóla Sigrún
2. Guðrún Gylfa.
3. Heiða
4. Hrafnhildur
5. Ingibjörg
6. Harpa
7. Ellen
Over&Out
3 Comments:
At 9:20 e.h., Unknown said…
hiii Good Blog but i can't understand any word :(
At 12:49 e.h., Nafnlaus said…
takk æðislega Íris mín....... Fer í þetta seinna ;)
At 10:30 f.h., Nafnlaus said…
Það var lítið elskan mín, heyri í þér fljótlega!!
Skrifa ummæli
<< Home