Guðrún Íris

Hæ hæ... Ég heiti Guðrún Íris Pálsdóttir og er fædd 11.ágúst 1980. Ég kem frá Garðabæ en hef búið í Oslo seinustu 3 árin og mun ég líklega búa hérna næstu 3 árin líka :) Ég bý með kærastanum mínum honum Veigari og litla stráknum okkar honum Viktori Páli.

þriðjudagur, nóvember 08, 2005

Kítli-kítl...

Ha ha... Fjóla kítlaði mig (",)
Ohh... þetta verður erfitt, maður þarf virkilega að hugsa við þetta!!!

7 Hlutir sem ég væri til í að gera áður en ég dey:

1. Læra meira
2. Fara í góða heimsreisu...
3. Látta gott af mér leiða... þar sem þörfin er mikil
4. Gifta mig ;)
5. Eignast stóra fjölskyldu
6. Fá drauma jobbið
7. Og vera rosa góð mamma, amma og vonandi langamma (",)

7 Hlutir sem ég get:

1. Verið góð við aðra
2. Hlustað þegar þess er þörf
3. Talað
4. Verið rosalega ákveðin, sumir vilja kalla það þrjósku (",)
5. Hlegið af sjálfri mér ;)
6. Snert nefið með tungunni (",)
7. Verið rosalega góð við sjálfa mig og réttlætt ótrúlegustu hluti...

7 Hlutir sem ég get ekki:

1. Hætt að hugsa um hvað mér langar mikið til útlanda með Veigari...
2. Hætt að drekka gos
3. Horft á slagsmál... verð ekkert smá reið!!!
4. Teiknað
5. Verið á snjóbretti... er algjör klaufi (",)
6. Sært viljandi
7. Pissað standandi

7 Hlutir sem heilla mig við hitt kynið:

1. Húmor
2. Sjálfsöryggi
3. Skemmtilegur
4. Einlægni
5. Bros
6. Stinnur og flottur líkami (Veigar) (",)
7. Góður fatasmekkur

7 Frægir sem heilla:

1. Johnny Deep
2. Julian McMahon ( Nip/Tuck)
3. Matthew McConaughey
4. Brad Pitt
5. Josh Holloway (Lost)
6. Mark Warren (Hustle)
7. Daniel Craig (nýji Bondinn)

7 Orð/setningar sem ég nota mikið:

1. æji aftur... borið hratt fram "naftur" (",)
2. svonna
3. neiiii
4. okey
5. ertu ekki að djóka...
6. ha!!!
7. í alvöru

7 Hlutir sem ég sé núna:

1. Tölvuna
2. Heyrnatól
3. Tómt vatnsglas
4. Webcameru
5. Hárklemmu
6. Penna
7. Blöð

Ég ætla að kítla : Ellen, Ingibjörgu og Silju (",)
Sorry stelpur en svona er leikurinn!!!

Kv, Íris

7 Comments:

  • At 7:31 e.h., Blogger Heiða said…

    HAHAHA Kannast mjög vel við æji aftur (naftur) hjá þér :D haha

     
  • At 8:49 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Hæ, ég sem var tilbúin með klukkið, vissi ekki hvert ég átti að láta það, en á ég að gera kítl, eða hvað sem það heitir ;)

     
  • At 10:45 f.h., Blogger Fjola said…

    ha ha iiii kemur mjög oft út úr þér ;) he he bara fyndið :)

     
  • At 12:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Það hefur verið hlegið mikið að þessu naftur orði :)
    En Ellen þú átt að gera bæði... núverandi og kítlið :) (sorry)

     
  • At 2:21 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Guð þetta er ekki létt Íris ég er ennþá að vinna í þessu thhíihhíí... Þetta þýðir hlátur :)

     
  • At 12:22 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Segðu... þetta er nefnilega helv. erfitt og tímafrekt ;) Ég skal lofa að kítla þig aldrei aftur:)

     
  • At 3:59 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    takk æðislega Íris, ég þarf að liggja yfir þessu:)

    Kv.Ingibjörg S.

     

Skrifa ummæli

<< Home