Rigningu... please !!!
Ó My God hvað það er mikill raki og hiti hérna... maður er klístraður og sveittur og skítugur alla daga hérna. Það er bara "halló" hlírabolur og sundskíla og "bæ" við allt hitt.
Þegar ég vaknaði í morgun var opið útá svalir og viftan í gangi... greyið Veigar var alveg að kafna úr hita. Það er reyndar rosa fyndið með það... hann sefur með þunnt teppi og er alveg að kafna á nóttinni, en ég sef með tvöfalda sæng og líður bara voða vel :)
Harpa var komin til mín eitthvað um ellefu í morgun og við röltuðum beint niður á Boogstadveien... vorum þar til eitthvað um tvö þegar Veigar kom og náði í okkur og við fórum á Aker Brygge og hittum Stebba þar. Fórum á Friddays, settumst úti þar í góða veðrinu og fengum okkur að drekka og smá að éta. Samt eiginlega bara að drekka. Maður verður fyrir svo miklu vökvatapi hérna að maður er bara alltaf þyrstur. Fórum síðan í nokkrar búðir og svo labbaði ég heim en Veigar fór beint á æfingu. Hafði ekki tíma til að skutla mér heim því hann var að verða of seinn. Ég var bara að koma heim núna og ég er alveg búin á því. Var að spá í að fara samt og taka fataskápinn minn alveg í gegn því það eru nokkur föt sem ég get bara engan vegin verið lengur í og ég er að spá í að pakka þeim niður á meðan. Enda veitir mér ekki af skápaplássi þar sem helmingur af fötunum mínum liggja á golfinu :)
Ég gleymdi að segja frá því í gær að Gunna var að klippa mig... hún tók alveg nokkuð mikið af hárinu mínu og það nær núna rétt fyrir neðan axlirnar á mér. Ég var bara fegin að losna við það... enda vexur hárið á mér ekkert smá hratt núna.
En einsog ég sagði þá er ég að spá í að fara og taka til í fötunum mínum :)
Heyrumst seinna !!!
Þegar ég vaknaði í morgun var opið útá svalir og viftan í gangi... greyið Veigar var alveg að kafna úr hita. Það er reyndar rosa fyndið með það... hann sefur með þunnt teppi og er alveg að kafna á nóttinni, en ég sef með tvöfalda sæng og líður bara voða vel :)
Harpa var komin til mín eitthvað um ellefu í morgun og við röltuðum beint niður á Boogstadveien... vorum þar til eitthvað um tvö þegar Veigar kom og náði í okkur og við fórum á Aker Brygge og hittum Stebba þar. Fórum á Friddays, settumst úti þar í góða veðrinu og fengum okkur að drekka og smá að éta. Samt eiginlega bara að drekka. Maður verður fyrir svo miklu vökvatapi hérna að maður er bara alltaf þyrstur. Fórum síðan í nokkrar búðir og svo labbaði ég heim en Veigar fór beint á æfingu. Hafði ekki tíma til að skutla mér heim því hann var að verða of seinn. Ég var bara að koma heim núna og ég er alveg búin á því. Var að spá í að fara samt og taka fataskápinn minn alveg í gegn því það eru nokkur föt sem ég get bara engan vegin verið lengur í og ég er að spá í að pakka þeim niður á meðan. Enda veitir mér ekki af skápaplássi þar sem helmingur af fötunum mínum liggja á golfinu :)
Ég gleymdi að segja frá því í gær að Gunna var að klippa mig... hún tók alveg nokkuð mikið af hárinu mínu og það nær núna rétt fyrir neðan axlirnar á mér. Ég var bara fegin að losna við það... enda vexur hárið á mér ekkert smá hratt núna.
En einsog ég sagði þá er ég að spá í að fara og taka til í fötunum mínum :)
Heyrumst seinna !!!
4 Comments:
At 5:29 e.h., Nafnlaus said…
Já ég lofa að skella inn myndum á morgun. Á nefnilega alveg helling :)Þú heldur semsagt að þetta er stelpa... :)
At 6:29 e.h., Nafnlaus said…
hvað segiru um að senda eitthað af þessum hita hingað ?
At 1:09 e.h., Nafnlaus said…
Guðrún Íris Pálsdóttir, hvenær ætlarðu eiginlega að setja inn myndir, ég fer að verða frekar pirruð ;)
heheheh, en farðu nú að drífa í þessu,
Bkv, Ellen Ragnars
At 3:08 e.h., Nafnlaus said…
Ég skal lofa að gera það í kvöld... ætla að dunda mér við það þannig að þetta verður komið pottþétt á morgun ;)
Skrifa ummæli
<< Home