Íslenskt... Já Takk ;)
Þá styttist í að maður fer heim til Noregs... Bara 4 dagar þangað til :( Ég lá uppí rúmi í gær og fór að hugsa hvað það væri sem ég ætti eftir að gera áður en ég færi heim!!! Það eina sem mér datt mest í hug var að borða meira af íslenskum mat. Þannig að ég vaknaði í morgun og beint uppí búð og keypti mér bollu og kókómjólk og snúð og kleinuhring og ekki má gleyma hunangscheeriosinu :) Hringdi síðan í ömmu og bað hana um að bjóða mér í hádegismat á morgun í fiskibollurnar hennar. Í kvöld verður svo eldað kjötbollur með brúnni sósu og kartöflum. Svo seinna í vikunni verður ýsa með kartöflum og smjöri :) Þá er bara allur óskalistinn kominn hjá manni. Erfið???
En ég ætla að hætta að tala um þennan blessaða mat hérna... mætti halda að ég svelti þarna útí Noregi :)
Í gær fórum ég og Fjóla í smá ísbíltúr... tókum síðan smá rúnt niður Laugaveginn... erum að keyra framhjá Nonnabitum þegar Fjóla mín sér ákveðinn aðila fara þarna inn... við tökum annan hring og leggjum fyrir framan Nonnabita :) Ég bauðst til að fara inn og kaupa mér eitthvað þótt að klukkan var að ganga ellefu.. en hún lét sig bara nægja að horfa á hann í bílnum :) En þetta var bara gaman þótt að okkur hafi liðið einssog smástelpum... híhí... sorry Fjóla.
Í dag er ég að spá í að skella mér sund... ná síðan í Zidane, leika aðeins við dekurrófuna. Og svo þarf ég að fara heimsækja hana Ingibjörgu mína. Hef ekkert hitt hana síðan ég kom heim... ekki nógu gott. Kannski ég bjalli í Ellen og Imbu og kannski við getum hist í kvöld og slúðrað smá ;) Hvað segiðið stelpur???
En Íris "Sunddrottning" kveður í bili ;)
En ég ætla að hætta að tala um þennan blessaða mat hérna... mætti halda að ég svelti þarna útí Noregi :)
Í gær fórum ég og Fjóla í smá ísbíltúr... tókum síðan smá rúnt niður Laugaveginn... erum að keyra framhjá Nonnabitum þegar Fjóla mín sér ákveðinn aðila fara þarna inn... við tökum annan hring og leggjum fyrir framan Nonnabita :) Ég bauðst til að fara inn og kaupa mér eitthvað þótt að klukkan var að ganga ellefu.. en hún lét sig bara nægja að horfa á hann í bílnum :) En þetta var bara gaman þótt að okkur hafi liðið einssog smástelpum... híhí... sorry Fjóla.
Í dag er ég að spá í að skella mér sund... ná síðan í Zidane, leika aðeins við dekurrófuna. Og svo þarf ég að fara heimsækja hana Ingibjörgu mína. Hef ekkert hitt hana síðan ég kom heim... ekki nógu gott. Kannski ég bjalli í Ellen og Imbu og kannski við getum hist í kvöld og slúðrað smá ;) Hvað segiðið stelpur???
En Íris "Sunddrottning" kveður í bili ;)
5 Comments:
At 11:15 e.h., Nafnlaus said…
þú ert nú meiri kjaftakellinginn !!!!!!
At 7:32 e.h., Nafnlaus said…
ég meinti þetta vel :)
At 10:47 e.h., Nafnlaus said…
já nákvæmlega Íris, á maður ekkert að fá að hitta skvísuna? Var bara að sjá þetta núna, en verum endilega í bandi á morgun, verðum bara að hittast áður en þú ferð!!!
p.s. passaðu að borða ekki yfir þig:)
At 7:13 e.h., Nafnlaus said…
Imba.. sund á morgun eftir vinnu!!!
Heyrumst
At 7:14 e.h., Nafnlaus said…
Já og Fjóla mín... ég veit alveg að þú meintir þetta vel ;)
Skrifa ummæli
<< Home