Váááá
Váá hvað það er gaman á Íslandi :) Það er alveg búið að vera brjálað að gera hjá mér í að hitta vini og vandamenn... Veðrið er líka búið að vera æðislegt hérna... er alveg ótrúlega heppin með veður, ég er búin að fara tvisar í sund þar sem ég lá bara sleikti sólina... ekki slæmt!!! Ég er líka orðin alveg þokkalega brún ;)
Á föstudaginn þá einmitt skellti ég mér í sund og síðan um kvöldið hittumst ég og Harpa bumbulíus heima hjá Fjólu og grilluðum kjúklingarbringur og svo banana í eftirrétt :) Síðan bara horfðu við á sjónvarpið og töluðum saman.. var voða nice. Síðan í gær þá vaknaði ég og fór beint á ættarmót rétt hjá Borgarnesi... það sem bjargaði því var einfaldlega góða veðrið :Þ Síðan fór ég beint á landsleikinn þar sem Ísland tapaði einu sinni enn :( Vonandi að þeir vinni Möltu. Síðan skellti ég, Veigar og Massi okkur á KFC og síðan fór ég í ammæli til Ellen gellen... þar sem stelpurnar voru komnar vel í stuð :) Seinna um kvöldið skutlaði ég síðan Veigari uppá hótel... fékk aðeins að kíkja með honum upp á herbergi, sjá svona hvernig þessi landsliðsmenn hafa það þarna :) Nefni engin nöfn en það var ákveðinn aðli sem kom vel drukkinn uppá hótel ;) En ég fór síðan bara heim að sofa. Alveg búin eftir þennan fínan dag!!! Ennn núna er sunnudagur og ég hef bara ekki hugmynd hvað maður gerir af sér í dag... kannski maður skellir sér í sund ;)
Ég ætla ekki að hafa þetta lengra í dag... see you later !!!
Á föstudaginn þá einmitt skellti ég mér í sund og síðan um kvöldið hittumst ég og Harpa bumbulíus heima hjá Fjólu og grilluðum kjúklingarbringur og svo banana í eftirrétt :) Síðan bara horfðu við á sjónvarpið og töluðum saman.. var voða nice. Síðan í gær þá vaknaði ég og fór beint á ættarmót rétt hjá Borgarnesi... það sem bjargaði því var einfaldlega góða veðrið :Þ Síðan fór ég beint á landsleikinn þar sem Ísland tapaði einu sinni enn :( Vonandi að þeir vinni Möltu. Síðan skellti ég, Veigar og Massi okkur á KFC og síðan fór ég í ammæli til Ellen gellen... þar sem stelpurnar voru komnar vel í stuð :) Seinna um kvöldið skutlaði ég síðan Veigari uppá hótel... fékk aðeins að kíkja með honum upp á herbergi, sjá svona hvernig þessi landsliðsmenn hafa það þarna :) Nefni engin nöfn en það var ákveðinn aðli sem kom vel drukkinn uppá hótel ;) En ég fór síðan bara heim að sofa. Alveg búin eftir þennan fínan dag!!! Ennn núna er sunnudagur og ég hef bara ekki hugmynd hvað maður gerir af sér í dag... kannski maður skellir sér í sund ;)
Ég ætla ekki að hafa þetta lengra í dag... see you later !!!
3 Comments:
At 9:29 e.h., Nafnlaus said…
Elsku Íris, takk kærlega fyrir mig og enn og aftur til hamingju,
Þín vinkona Ellen Ragnars
At 12:51 e.h., Nafnlaus said…
Það var nú lítið :) Við verðum að fara hittast aftur og spjalla og svona ;)
At 9:32 e.h., Nafnlaus said…
Já nákvæmlega verður að vera fyrir föstugdaginn ok ;)
Skrifa ummæli
<< Home