Sweet Mother Of God
Hvað haldið þið að ég og Veigar gerðum í gær??? Klukkan tólf þá pöntuðum við okkur miða til Íslands... Við erum semsagt á leiðinni heim :) Við komum heim næsta sunnudag klukkan hálf fjögur. Veigar verður í 10 daga, en ég verð í ca. tveir vikur :) Þannig að Girls... við verðum að gera eitthvað skemtilegt saman. Vera soldið duglegar að hittast ;) Eru þið til???
Veigar var að keppa í gær og leikurinn endaði 0-0. Þeir eru efstir núna í deildinni og umferðinn hálfnuð. Seinni umferðinn hefst ekki fyrr en í ágúst og þá er bara að krossleggja putta um að það gangi jafn vel þá og hefur gengið núna. Þeir eru búnir að tappa bara einu sinni, gera 3 jafntefli og vinna 11 sinnum. Og ekki má gleyma komnir í 8 liða úrstlit í bikarnum ;)
Veðrið er truflað... heiðskýrt og eitthvað um 28 stiga hiti og ég er að spá í að skella mér útá tún og koma brúnni heim ;) Sorry... svona er að búa á íslandi... ömurlegt veður!!!
Stuðboltakveðja, Íris
Veigar var að keppa í gær og leikurinn endaði 0-0. Þeir eru efstir núna í deildinni og umferðinn hálfnuð. Seinni umferðinn hefst ekki fyrr en í ágúst og þá er bara að krossleggja putta um að það gangi jafn vel þá og hefur gengið núna. Þeir eru búnir að tappa bara einu sinni, gera 3 jafntefli og vinna 11 sinnum. Og ekki má gleyma komnir í 8 liða úrstlit í bikarnum ;)
Veðrið er truflað... heiðskýrt og eitthvað um 28 stiga hiti og ég er að spá í að skella mér útá tún og koma brúnni heim ;) Sorry... svona er að búa á íslandi... ömurlegt veður!!!
Stuðboltakveðja, Íris
9 Comments:
At 8:33 f.h., Heiða said…
YES :) Hlakka til að sjá þig, við gerum pottþétt fullt skemmtilegt þegar þú kemur! :D
At 9:37 f.h., Nafnlaus said…
Jibbý!!! Eins gott að þið hættuð ekki við að koma..... og viljið þið síðan vinsamlegast taka góða veðrið með ykkur!!!
Sigga
At 12:11 e.h., Nafnlaus said…
jei, vonandi eigum við eftir að sjást e-ð áður en ég fer upp í sveit og já takk smá sól og hita hingað takk!
Ingibjörg S
At 1:56 e.h., Nafnlaus said…
Yeessss, við verðum nú að hittast meira en seinast,Eins gott að þú kemur, og plís koddu með eitthvað af þessum heitu straumum þínum ég er að frjósa.:(
At 2:09 e.h., Nafnlaus said…
Er í fullum samræðum við veðurguðina um að leyfa mér að taka smá af þessu góða veðri heim til Íslands... Norðmenn hafa ekki gott af allri þessari sól ;)
At 2:10 e.h., Nafnlaus said…
Hey Ingibjörg... hvenær ferðu uppí sveit?
At 7:07 e.h., Nafnlaus said…
Hlakka til ad sja tig
At 7:10 e.h., Nafnlaus said…
eg aftur..... vildi bara segja ad bumbumyndirnar eru aedi :)
At 6:16 e.h., Nafnlaus said…
Frábært! :) Hlakka til að sjá þig og bumbuna þína!!
Skrifa ummæli
<< Home