11 dagar!
Ok... eins og þið hafið kannski lesið í Dagbókinni minni þá hef ég farið í mallið seinustu tvo daga og Surprise Surprise þá fór ég aftur í dag... Þetta er reyndar alveg mjög flott mall og ég get alveg endalaust skoðað í búðirnar þar... það er sko vandamál:)
En ég var bara að skoða barnaföt fyrir hana Ólöfu Maríu, en hún er dóttir Massa og Siggu eins og þið vitið eflaust...og ef þið farið inná barnaland.is þá getið þið séð margar yndislegar myndir af henni... hún er algjör gullmoli:) En það verður gaman að fá að sjá hana þegar maður kemur heim.
Annars var dagurinn í dag bara nice... horfði á Veigar keppa og liðið hans vann 3-1 og Veigar skoraði eitt mark... jíbbí... duglegur strákur:)
Jú svo fórum við niðrá strönd í strandarblak og ég verð bara að segja að ég "suckar" feitt í blaki... hvað varð eiginlega um hæfileikana mína sem ég var með í skólaleikfiminni? Ég sem var búin að segja Veigari að ég væri geðveikt góð í blaki... ekki alveg:( Ég kenni samt sandinum um þetta, aldrei spilað úti hvað þá á sandi!!!
En hey "Æfingin skapar meistarann" og núna verð ég bara að æfa mig alveg á fullu.
En ég ætla að fara hætta þessu bulli og fara að sofa, klukkan er eitt hérna!!!
Heyrumst á morgun!
Bæ Bæ
En ég var bara að skoða barnaföt fyrir hana Ólöfu Maríu, en hún er dóttir Massa og Siggu eins og þið vitið eflaust...og ef þið farið inná barnaland.is þá getið þið séð margar yndislegar myndir af henni... hún er algjör gullmoli:) En það verður gaman að fá að sjá hana þegar maður kemur heim.
Annars var dagurinn í dag bara nice... horfði á Veigar keppa og liðið hans vann 3-1 og Veigar skoraði eitt mark... jíbbí... duglegur strákur:)
Jú svo fórum við niðrá strönd í strandarblak og ég verð bara að segja að ég "suckar" feitt í blaki... hvað varð eiginlega um hæfileikana mína sem ég var með í skólaleikfiminni? Ég sem var búin að segja Veigari að ég væri geðveikt góð í blaki... ekki alveg:( Ég kenni samt sandinum um þetta, aldrei spilað úti hvað þá á sandi!!!
En hey "Æfingin skapar meistarann" og núna verð ég bara að æfa mig alveg á fullu.
En ég ætla að fara hætta þessu bulli og fara að sofa, klukkan er eitt hérna!!!
Heyrumst á morgun!
Bæ Bæ
1 Comments:
At 7:06 e.h., Nafnlaus said…
jæja kelling ekki nema 9 dagar :D hlakka til að sjá þig........ Passaðu nú ekki að missa þig algjörlega í mallinu :)
Fjóla
Skrifa ummæli
<< Home